föstudagur, desember 16

heaven must have sent u from above....

Likaminn minn er i miklu motþroa asamt haus og hjarta...kannski hafði Descartes rett fyrir ser, kannski er hugurinn fraskilin hinum efnislega likama?

Það er astand a Suðurgötunni....þetta byrjaði allt saman i desember með seinasta kennsludeginum og upphafi profatarnar.....
Eg er með hypersomnia!
Mer er það með öllu omögulegt að vakna fyrir hadegi, sama hversu snemma/seint, eg fer að sofa.
I kringum kl.15 þarf eg að leggja mig i lagmark 1 klst.
Þennan lur þarf eg svo að endurtaka kl.19.30.
Þannig að latum okkur sja, eg fer að sofa um kl.2 og vakna um kl.12, ef legg mig milli 15-16.30 og svo aftur 19.30-21.....
Þetta getur ekki verið eðlilegt!!

Annað, eg er með sjukt kreiving i popp og suðusukkulaði....og tomatsupu...sem mer hefur aldrei a ævinni fundist goð en þessa dagana get eg ekki hugsað um annað!
Dagurinn sem sagt fer i að sofa, poppa, sjuga sukkulaði og drekka tomatsupu...
Inn a milli, svona þegar mer leiðist, þa læri eg......

Mer er það lifsins omögulegt að læra...eg get ekki fyrir mitt litla lif haldið einbeitningu...
eg man ekkert þessar bjevitans heimspekistefnur og kalla....
and frankly, I couldnt care less!

Eg datt ofan i storskemmtilegt ferðablogg hja vinum hennar Völu minnar og eg varð græn af öfund eftir að hafa lesið tvær færslur.....
Kannski, bara kannski, eru sumir ekki með retta forgangsröð i lifinu...?
pæling.
Eg datt ofan i Bachelorinn eins og það væru hin nyju truarbrögð og vissi að eða kannski vonaði að hann myndi velja hana Jenny. Það endurvakta tru mina a þvi að við hinar erfiðu og oft kröfuhörðu og stundum fleiki stelpur eigum sjens....
er það ekki svo að guys love a challenge?
eg verð allavega að fa að trua þvi.... foreldrar og fjölskyldan min hefur sagt a innsoginu -gvuðblessimanninnsemmungetaveriðmeðþer- fra þvi eg fæddist...
eg hef meira að segja fengið leiðbeiningar um hvernig eg eigi að tona mig niður svo að EINHVER muni geta hugsað ser að gista alla nottina og jafnvel kannski vera i morgunmat daginn eftir.... hmmm....

eg held samt að eg sei ekki svona erfið...þo segi eg þetta með sma fyrirvara...
eg er nefnilega buin að standa mig að gifurlegri frekju og tilætlunarsemi við þann sem a það minnst skilið.... en eg sa villu mins vegar og baðst afsökunar...
eg bað hann að segja mer að þegja þegar eg væri með svona heimtufrekju sem engann rett ætti a ser...
-ætli her geti eg sagt að börn læri það sem fyrir þeim er haft?-
fyrrverendur sögðu a mjög reglulegum basis -ohhhhhþuertsvoerfið!!!-, eg skil ekki enn þann dag i dag hvað þeir meintu með þessu...en eitthvað hafa þeir haft gaman af vist þeir stöldruðu við i nokkur ar....hmmm....
eg reyndar fekk hreinskilnisspjaldið i vikunni.... særun min eg er að reyna trappa mig niður, eg lofa!

Svoldið fallegt sem hann Steini batjselor sagði um hringinn til stelpunnar...
-takn um ast og tru og tryggð, gefa okkur sjens sem pari-
Þegar eg tok við minum hring leið mer eins og Froða hringabera....
Mikill heiður, mjög stolt og montin...en otrulega var hann þungur....
Eg komst að þvi að maður þiggur ekki hring bara þvi hann glansar og er gylltur... það er vist akveðin samningur sem fylgir honum. Best að hafa það a bakvið eyrað næst þegar/ef eg lendi i þeirri aðstöðu aftur.
Best að setja svona ef....eins gott að hræða engann fra....

Eg fekk i skoinn a manudaginn...það var gaman...langt siðan eg hef fengið i skoinn....

Annars er eg komin i mikið jolaskap þo að eg se a barmi sjalfsvigs vegna profsins i Sögu Salfræðarinnar....sat einmitt gratandi fyrir framan tölvuskjainn i gær og vorkenndi mer endalaust.. eg vil bara fa hana Ljosu mina heim og knus og hughreystingu...
Hr.Dani reyndi en gekk takmarkað...fekk mig til að brosa og hlæja aðeins en það hjalpar samt ekki við að læra hvað nafnhyggja er og afhverju i andskotanum hennar menn geti ekki verið hluthyggjumenn um hugtök og vitund?
Eg væri tilbuin að leggjast ansi lagt til að na i eintak af þessu profi...

Senn liður að gamlars og arlegri hefð minni...
eg fer yfir arið og punkta niður highlights og geri vonir og væntingar fyrir næstkomandi ar...og eg fer i bolla lestur til Veigu bestu vinkonu hennar mömmu....
Eg for i fyrra og Veiga reyndist sannspa sem fyrri daginn en nuna er eg ekki alveg viss hvort eg vilji fara...hvort eg treysti mer i það.... eg er svo hrædd um að hun segi eitthvað um Hr.Dana.. hvort sem það verði gott að vont þa veit eg að það mun greypa sig i hverja einustu taugafrumu i heilanum....allavega i undirmeðvitundina og svo mun eg horfa a það i kartiska leikhusinu... bollinn með illskiljanlegu svörtu taknunum sem segja til um ferðalög til framandi landa og jafnvel astir og örlög.....
Þegar eg var raðsett i Bjarnarfirðinum þa var latinn pendull hanga yfir pulsinum minum og spurningar um barneignir voru spurðar...
Þetta var fyrst gert við Rosalind og reyndist hennar pendull fara strax af stað og það með strak.. 9 manuðum seinna gerðist einmitt það...
Þetta var svo gert við mig...ekkert gerðist...
Við stoðum 4 og mændum a pendulinn og hendina mina og EKKERT.
Goðar 3 min liðu og loksins kom sma hreyfing sem staldraði stutt við....
Niðurstaðan var svo að eftir um aratug mun eg eignast einn strak.

Eg varð frekar blusuð við þessa niðurstöðu og pældi mikið i þessu...
Eg hef sagt alveg fra þvi eg var litil að eg ætli bara að eignast eitt barn en nu þegar eg er að eldast held eg að kannski myndi eg vilja fleiri...vera svona soccer mom og hafa lif og læti i kringum mig....
En varla er hægt að aðhyllast velhyggju.... ræður ekki hver sinum örlögum sjalfur?

Stundum hentar mer að vera örlagatrui og stundum ekki... en er það ekki bara þannig með öll truarbrögð, u pick and choose...

Gleðin hefst a manudaginn

Vill einhver bjoða mer a Tarantino 30.des...?

siggadögg
-sem er bara ekki nogu hress þessa dagana....en finnst æðislegt að kura öll kvöld ;) -

4 ummæli:

eks sagði...

Þori að veðja að þú ert að tala um Bachelor bolla tómatsúpuna.... hún er BEZT

Nafnlaus sagði...

já...sammála með ferðabloggið hennar Nínu minnar - helvítis góða líf þarna hjá þeim..uss..en það er bara eitt helvítis próf eftir hjá þér elskan mín - massar það og svo er það bara að skella í sig bjórnum og láta sér líða vel og hafa góð jól!!! don't worry be happy now...

Sunna sagði...

Úfff.. lífið er bara drullu erfitt þessa dagana.
Elskan elskan, svona er þetta bara núna, þetta er sá vegur sem maður er búin að velja sér. Langskólanám er bara ekki alltaf gott fyrir geðheilsuna! Sem er frekar kaldhæðnislegt þar sem við erum að læra svolítið um geðheilsu, híhí.. kannski að Vala geti kippt þessu í liðinn eftir nokkur ár og klínað okkur hægri vinstri!!
Vona bara að jólaskapið kikki inn um leið og síðasta próf klárast, á eftir að gera SVOOOOO mikið!

Sigga Dögg sagði...

Eg þakka stelpurnar minar :)
bara einn dagur eftir og þetta verður massað!!!
svo er bara að tjilla i lönsj með rauðvinsglas a kantinum, drekka kaffi og bailys með stelpunum, kikja og sjoppa aðeins..kannski splæsa a mig eins tigvel eða svo.. ;)
svo kannski sushi um kvöldið... g&t.. pakka inn jolagjöfum... og kura og sofa ut!!!

en nu er það ginseng og ginko te og heimspekin!!

-esse est percipi-